Interior Strong Finish 20
Flügger Interior Strong Finish 20 er hálfmött, PU-styrkt emaljumálning sem hentar fullkomlega fyrir eldhússkápa, borðplötur, hurðir, hurðakarma, listar, glugga, gluggakistur, panila, húsgögn sem og ryðvarða járn- og málmyfirborð.